Hótel Varmaland er einkar hentugt fyrir fyrirtæki, stofnanir eða einstaklinga sem vilja handa fögnuði, námskeið eða stefnumótunarfundi þægilega nálægt höfuðborgarsvæðinu.
Hægt er að leigja allt hótelið fyrir viðburði en einnig geta minni hópar verið með smærri viðburði saman.
Veitingastaðurinn Calor er tilvalinn til veisluhalds og fyrir hvers kyns samkomur svo sem árshátíðir, brúðkaupsveislur, fermingar eða afmæli. Inn af veitingastaðnum er sér salur sem tekur allt að 30 manns í sæti sem hentar vel fyrir smærri hópa, fundi, kynningar eða fyrirlestra. Útsýnið þar er hreint út sagt stórfenglegt, en veitingastaðurinn er með glerveggi á öllum hliðum og stórar svalir bæði til suðurs og norðurs. Upplisýngar fyrir hópamatseðil hopar@hotelvarmaland.is en einnig er hægt er að sérsníða matseðla með fjölbreyttum veitingum fyrir hin ýmsu tilefni.
Á Varmalandi er kyrrlátt umhverfi, fjarri öllu amstri þar sem hópar geta komið saman og átt góðar stundir umhverfis náttúrunni.