Calor

Fyrsta flokks veitingastaður í hjarta Borgarfjarðar

útsýnið, bragðið, stemningin

Veitingastaðurinn okkar, Calor, er staðsettur á 4. hæð með stórbrotnu panorama útsýni yfir allan Borgarfjörðinn. Hér getur þú notið ljúffengrar máltíðar í einstakri umgjörð þar sem útsýnið setur skemmtilegan svip á hverja máltíð. Á góðum sumardögum er upplagt að sitja úti og njóta fegurðar náttúrunnar, en á veturna býður veitingastaðurinn upp á einstaka upplifun þar sem þú getur séð norðurljósin dansa á himninum.

Matseðillinn á Calor er norrænn með áhrifum frá Frakklandi og býður upp á ferska og spennandi rétti. Hér sameinast íslensk hráefni og norræn matargerð með frönskum blæbrigðum, sem skapar einstaka matarupplifun.

Glæsilegur morgunverður

Eitthvað sem kitlar bragðlaukana

A la Carte réttir í úrvali

Hópar, veislur eða ráðstefnur

Dass af gleði, ást og umhyggju

Útsýnið gerir mann orðlausan

velkomin

Njóttu gómsætra rétta í fallegu umhverfi. Sérlega fjölbreyttur matseðill. Láttu bragðlaukana hlakka til!

Matseðill

Forréttir

GRILLUÐ HÖRPUSKEL FRÁ ÍSAFIRÐI

Pikklaður rabarbari, bleikju hrogn, gúrka frá Laugalandi

Verð: 2.900 kr.

GRILLAÐ BLAÐLAUKS SALAT

Heimagerð feta-smyrja, skalottlaukur, granat- epli, piparrót

Verð: 2.900 kr.

LÚÐU CRUDO FRÁ ÓLAFSFIRÐI

Perur, appelsína, íslenskt wasabi

Verð: 2.900 kr.

NAUTA TARTAR

Jurtakrem, feykir graslaukur,skalottlaukur sólblómafræ

Verð: 2.900 kr.

FLEST ALLT OKKAR GRÆNMETI OG KRYDDJURTIR KOMA ÚR NÆRUMHVERFI BORGARFJARÐAR

Aðalréttir

PÖNNUSTEIKT BLEIKJA FRÁ ÓLAFSFIRÐI

Fennill, radísur, epli, íslensk bleikju hrogn, vin june sósa

Verð: 5.900 kr.

ÍSLENSK GRÍSAKÓTILETTA

Olífuolía, smátómatar, capers, skalottlaukur, basilika, grænkál, kræklingur úr Breiðafirði

Verð: 5.500 kr.

ÍSLENSKT LAMBA PRIME

Salsa verde, pommes anna, grillað pak choi

Verð: 6.300 kr.

NAUTA RIBEYE

Brokkolí og vorlaukur, café de paris smjörsósa

Verð: 6.900 kr.

TEMPEH FRÁ VEGANGERÐINNI

Kóngssveppir, ostrusveppir, saffran, basil-chilli olía 

Verð: 5.500 kr.

Eftirréttir

SKYRMÚS

Bakað hvítsúkkulaði, bláberja-granita

Verð: 2.500 kr.

RABARBARA COMPOTE

Hafra kröns,karamella, vanilluís

Verð: 2.500 kr.

SÍTRÓNU KAKA

Bergamote curd, gúrku & hundasúru-granita, noisette marengs

Verð: 2500 kr.

hliðarréttir

DJÚPSTEIKT SMÆLKI

Nýjar íslenskar

Verð: 900 kr.

GRILLAÐUR ASPAS

Hollandaíse sósa, möndlur, Feykir ostur

Verð: 2.500 kr.

herbergi
0
SKV. expedia
0
Fundar- og ráðstefnusalir
0
Skv. Booking.com
0

Hjá okkur ert þú ávallt númer eitt.