Fyrsta flokks veitingastaður í hjarta Borgarfjarðar
Veitingastaðurinn okkar, Calor, er staðsettur á 4. hæð með stórbrotnu panorama útsýni yfir allan Borgarfjörðinn. Hér getur þú notið ljúffengrar máltíðar í einstakri umgjörð þar sem útsýnið setur skemmtilegan svip á hverja máltíð. Á góðum sumardögum er upplagt að sitja úti og njóta fegurðar náttúrunnar, en á veturna býður veitingastaðurinn upp á einstaka upplifun þar sem þú getur séð norðurljósin dansa á himninum.
Matseðillinn á Calor er norrænn með áhrifum frá Frakklandi og býður upp á ferska og spennandi rétti. Hér sameinast íslensk hráefni og norræn matargerð með frönskum blæbrigðum, sem skapar einstaka matarupplifun.
Njóttu gómsætra rétta í fallegu umhverfi. Sérlega fjölbreyttur matseðill. Láttu bragðlaukana hlakka til!
PÚRTVÍNS HJÚPUÐ RAUÐRÓFA
Fersk ostur, heslihnetur, noisette, graslaukur
Price: 2.700 kr.
MARINERAÐUR KÚRBÍTUR
Mabruka kryddblanda, jógurt, möndlur, ólífuolía
Price: 1.900 kr.
NAUTA TARTARE
Kapers, skarlottulaukur, graslaukur, garðkrasi, dijon sinnep, 24+mánaða Feykir, piparrót
Price: 3.800 kr.
HÖRPUSKELS CRUDO
Sýrður rjómi, sítrusávextir , kerfill
Price: 3.900 kr.
GRILLAÐAR SKÖTUSELS KINNAR
Epla mignonette, ólífuolía , yuzu
Price: 3.100 kr.
ENDIVE SALAT
Fetaostssmyrja, skarlottulaukur, graslaukur, blaðlaukur, ólífuolía
Price: 2.700 kr.
KRISPY KARTÖFLUR
Graslaukur
Price: 1.700 kr.
GRÍSA KÓTILETTA
Noisette, bláskell, skarlottulaukur, kapers, graslaukur, chilli
Price: 5.900 kr.
NAUTA RIBEYE
Cafe de Paris smjörsósa, Brokkolí
Price: 6.900 kr.
DRY-AGED ÆR FILLET
Salsa verde, pak choi, kartöflupressa Price: 5.500 kr.
BLEIKJA
Radísur, græn epli, graslaukur, fennel, hrogn ,vin june smjörsósa
Price: 5.500 kr.
TEMPEH FRÁ VEGANGERÐINNI
Kóngssveppir, ostrusveppir, saffran, basilika, chilli
Price: 5.500 kr.
SKYRMÚS
Bakeð hvítsúkkulaði, aðalbláberja granita
Price: 2.900 kr.
RABARBARA KAKA
Marsipan,karamella, vanilluís
Price: 2.900 kr.
BASQUE OSTAKAKA
Ólífuolía ,rjómi
Price: 2.900 kr.
AFFOGATO
Vanillu ís, espresso
Price: 1.500 kr.
SGROPPINO
Sítrónu sorbet, prosecco
Price: 2.500 kr.
Hjá okkur ert þú ávallt númer eitt.
Hótel Varmaland
Varmaland
311 Borgarnes (dreifbýli)
Vefhönnun: Promis ehf.