Calor

Fyrsta flokks veitingastaður í hjarta Borgarfjarðar

útsýnið, bragðið, stemningin

Veitingastaðurinn okkar, Calor, er staðsettur á 4. hæð með stórbrotnu panorama útsýni yfir allan Borgarfjörðinn. Hér getur þú notið ljúffengrar máltíðar í einstakri umgjörð þar sem útsýnið setur skemmtilegan svip á hverja máltíð. Á góðum sumardögum er upplagt að sitja úti og njóta fegurðar náttúrunnar, en á veturna býður veitingastaðurinn upp á einstaka upplifun þar sem þú getur séð norðurljósin dansa á himninum.

Matseðillinn á Calor er norrænn með áhrifum frá Frakklandi og býður upp á ferska og spennandi rétti. Hér sameinast íslensk hráefni og norræn matargerð með frönskum blæbrigðum, sem skapar einstaka matarupplifun.

Glæsilegur morgunverður

Eitthvað sem kitlar bragðlaukana

A la Carte réttir í úrvali

Hópar, veislur eða ráðstefnur

Dass af gleði, ást og umhyggju

Útsýnið gerir mann orðlausan

velkomin

Njóttu gómsætra rétta í fallegu umhverfi. Sérlega fjölbreyttur matseðill. Láttu bragðlaukana hlakka til!

Matseðill

Forréttir

GRILLAÐ BLAÐLAUKS SALAT

Heimagerð feta-smyrja, skalottlaukur, granat-epli, piparrót

Verð 2.900 kr.

NAUTA TARTAR

Jurtakrem, feykir graslaukur,skalottlaukur sólblómafræ

Verð 3.900 kr.

LÚÐU CRUDO

Ponzu, appelsína, íslenskt wasabi

Verð 3.500 kr.

FLEST ALLT OKKAR GRÆNMETI OG KRYDDJURTIR KOMA ÚR NÆRUMHVERFI BORGARFJARÐAR

Aðalréttir

PÖNNUSTEIKT BLEIKJA

Fennill, radísur, epli, íslensk bleikju hrogn, vin june sósa

Verð: 6.500 kr.

ÍSLENSKT LAMBA PRIME

Kartöflumús, rauðkál, demi glaze, grillað pak choi

Verð: 7.500 kr.

NAUTA RIBEYE

Brokkolí og pak choy, café de paris smjörsósa

Verð: 7.900 kr.

TEMPEH FRÁ VEGANGERÐINNI

Kóngssveppir, ostrusveppir, saffran, basil-chilli olía 

Verð: 5.900 kr.

Eftirréttir

BROWNIE

Skyrmús, bakað hvítsúkkulaði, piparköku crumble, bláberja-granita

Verð: 2.900 kr.

RABARBARA COMPOTE

Hafra kröns,karamella, vanilluís

Verð: 2.900 kr.

RIZ A LA MANDE

Ristaðar möndlur, Kirsuberjasósa, karamella

Verð: 2.900 kr.

hliðarréttir

DJÚPSTEIKT SMÆLKI

Nýjar íslenskar

Verð: 990 kr.

GRILLAÐ BROKKOLÍ

Verð: 990 kr.

herbergi
0
SKV. expedia
0
Fundar- og ráðstefnusalir
0
Skv. Booking.com
0

Hjá okkur ert þú ávallt númer eitt.