Okkar dásamlega jólahlaðborð snýr aftur í ár og verður í boði allar helgar frá 19. nóvember til 11. desember.
Kokkarnir á Calor töfra fram dýrindis kræsingar á jólahlaðborðinu í ár og umhverfið á Varmalandi skartar sínu fegursta í vetrarbúningnum.
Verð kr 10.900 á mann
Sértilboð með gistingu í tveggja manna herbergi kr. 19.500 á mann.
Hafðu samband á info@hotelvarmaland.is (eða hringja í 419 5000) og við sendum þér tilboð fyrir hópinn þinn.
Jólahlaðborð 2021 – Sóttvarnir
Jólahlaðborð 2021
Forréttir
- 3 tegundir af síld (G)
- Reykt nautatunga (G)
- Reyktur silungur (G)
- Grafinn lax (G)
- Grafið lamb (G)
- Gúrkustaup með feta osti og granatepli (G)
- Sveita paté
- Lifrakæfa með beikoni
- Bláberjasósa (G)
- Cumberlandsósa(G)
- Piparrótarsósa (G)
- Graflaxsósa (G)
- Rúgbrauð
- Laufabrauð
- Frækex (V) (G)
Aðalréttir
- Hnetusteik
- Purusteik
- Kalkúnn
- Lamb
- Appelsínusósa (V) (G)
- Rauðvínssósa (G)
Eftirréttir
- Döðlukonfekt (V) (G)
- Ávaxtasalat (V) (G)
- Súkkulaðimús (G)
- Ris a la mande (G)
- Kókos-hvítsúkkulaðimús með hesluhnetu mulningi (G)
- Kirsuberja sósa (V) (G)
- Súkkulaði sósa (V) (G)
Meðlæti
- Ferskt salat (V) (G)
- Rauðrófu- og appelsínu salat (V) (G)
- Eplasalat með heslihnetum (V) (G)
- Sætkartöflu- og graskers salat (V) (G)
- Agúrku,- tómat salat (V) (G)
- Kartöflusalat
- Kanil og hunangsgljáðar gulrætur (V) (G)
- Ristuð steinseljurót (V) (G)
- Hvítlauksristaðir sveppir (V) (G)
